
.jpg)
Að sjá þessar myndir sem Edward Burtynsky tók vekur hjá manni óhug um það hvað mannskepnan getur verið eyðandi. Eða á maður kannski að segja uppbyggjandi... því hér hafa byggst upp heilu fjöllin og „landslag“ mótast? Ætli það séu ekki margir svona haugar um hina víðu veröld... eins gott að ekki komi upp eldur þarna... skelfilegt :-(