Sýnir færslur með efnisorðinu Matartengt. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Matartengt. Sýna allar færslur

fimmtudagur, 8. desember 2011

Healing power of food

Hef undanfarin ár heyrt af fleiri og fleiri einstaklingum sem fá bót meina sinna eða verða betri af einhverjum sjúkdómum eftir að hafa tekið mataræðið í gegn. Sem dæmi tourette og einhverfa hjá börnum vina minna. Þetta segir manni hve mikilvægt það er að hugsa um það hvað maður sé að setja ofan í sig og ekki síst hvað við erum að gefa börnunum okkar. Hér er linkur á fyrirlestur þar sem kona segir frá sinni reynslu.