Þið sem lesið eða fylgjist með þessu bloggi og eruð vinir mínir á facebook, þið eigið eftir að sjá oft sömu hlutina hér inni og þar. Ég vona samt að ykkur leiðist það ekki... þetta blogg er hugsað eins og dagbók þannig ég geti „sest“ inn í tímavélina mína og farið aftur í tímann og upplifað góðar stundir aftur og aftur. Eigið góðar stundir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli