Hef undanfarin ár heyrt af fleiri og fleiri einstaklingum sem fá bót meina sinna eða verða betri af einhverjum sjúkdómum eftir að hafa tekið mataræðið í gegn. Sem dæmi tourette og einhverfa hjá börnum vina minna. Þetta segir manni hve mikilvægt það er að hugsa um það hvað maður sé að setja ofan í sig og ekki síst hvað við erum að gefa börnunum okkar. Hér er linkur á
fyrirlestur þar sem kona segir frá sinni reynslu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli